Menntakvika 2018 – upptökur

Á Menntakviku 2018 voru Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun og Flötur, samtök stærðfræðikennara með þrjár málstofur. Hér fyrir neðan má nálgast nokkrar upptökur frá málstofunum: Ingólfur Gíslason: Samræður um stærðfræðiverkefni  Guðbjörg Pálsdóttir og Margrét S. Björnsdóttir: Starfsþróun stærðfræðikennara  Jónína Vala Kristinsdóttir: Námssamfélag um stærðfræðinám og -kennslu Bjarnheiður Kristinsdóttir: Tæknikunnátta nemenda kemur kennurum á óvart Friðrik Diego: Nokkur síung viðfangsefni úr talnafræði Kristín ... Read More »

Vinnustofa um orðadæmi

Vinnustofa um orðadæmi verður haldin á Menntavísindasviði HÍ v/Stakkahlíð í í K–103 fimmtudaginn 20. september kl. 15:00-16:30. Umsjónarmaður vinnustofu er Csíkos Csapa dósent í stærðfræðimenntun frá ELTE háskólanum í Búdapest í Ungverjalandi. Sjá nánar í auglýsingu hér fyrir neðan. Auglýsing til útprentunar     Read More »

Dagskrá HAUST 2018

Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun og Flötur, samtök stærðfræðikennara, standa fyrir meðfylgjandi dagskrá. Vonumst til að sjá ykkur sem flest!   Dagskrá HAUST 2018 til útprentunar   Read More »

Stærðfræði á hreyfingu

Á síðasta ári kom út bókin Math on the move þar sem unnið er með algebru í gegnum hreyfingu (dans) á áhugaverðan hátt. Efni bókarinnar verður grunnur í námskeiði sem haldið verður á Menntavísindasviði HÍ. Nánari upplýsingar og skráning eru hér. Einnig má skrá sig hér. Read More »

Dagskrá VOR 2018

Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun og Flötur, samtök stærðfræðikennara, standa fyrir meðfylgjandi dagskrá. Vonumst til að sjá ykkur sem flest!   Dagskrá VOR 2018 til útprentunar   Read More »

Pangea stærðfræðikeppni fyrir 8. og 9. bekk

Pangea er einstaklingskeppni í stærðfræði fyrir nemendur í 8. og 9. bekk. Hún er nú haldin á Íslandi í þriðja skipti. Keppnin skiptist í þrennt en fyrstu tvær umferðirnar fara fram í grunnskólunum sjálfum. Við sendum krossapróf sem kennarar leggja fyrir nemendur sína. Mismörg stig eru gefin fyrir hverja spurningu og ekki dregið niður fyrir röng svör. Spurningarnar eru miskrefjandi ... Read More »

Stærðfræði og listir

Vakin er athygli ykkar á námskeiði um stærðfræði og listir sem haldið er í samstarfi Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun, Flatar, samtaka stærðfræðikennara og RannUng. Sjá nánari upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu og hægt er að skrá sig með því að smella hér. Read More »