Skapandi stærðfræði í Grundaskóla

BorghildurÞann 17.  janúar fóru nemar af stærðfræðikjörsviði við Menntavísindasvið HÍ í vettvangsheimsókn í Grundaskóla á Akranesi til þess að kynna sér hvernig Borghildur Jósúadóttir hefur unnið með stærðfræði og sköpun með nemendum sínum á unglingastigi.  Borghildur kynnti verkefni sitt á ráðstefnu samtaka um skólaþróun í nóvember síðasliðnum. Skjámyndir úr fyrirlestri hennar má finna hér.