Hjálpaðu barninu þínu að læra stærðfræði.

image_pdfimage_print

Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hefur gefið út bæklinginn Hjálpaðu barninu þínu að læra stærðfræði. Leiðbeiningar fyrir foreldra.  Þar er að finna ýmis konar gagnleg ráð og hugmyndir um hvernig foreldrar geta stutt við stærðfræðinám barna sinna. Bæklingurinn er saminn af menntamálaráðuneyti Ontario í Kananda en þýddur og staðfærður af skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar með leyfi höfundar.

Finna má bæklinginn á 15 öðrum tungumálum en íslensku á síðunni: http://www.edu.gov.on.ca/abc123/

Leave a Reply