Tölur og mengi. Nýja stærðfræðin – Aðdragandi og áhrif

image_pdfimage_print

Kristín Bjarnadóttir nýskipaður prófessor við Menntavísindasvið HÍ heldur kynningarfyrirlestur föstudaginn 14. febrúar kl. 15 – 16. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Tölur og mengi. Nýja stærðfræðin – Aðdragandi og áhrif.  Fyrilesturinn verður haldinn Bratta við Stakkahlíð.

Leave a Reply