Á Stærðfræðitorginu er bein tenging yfir í bloggsíðu Dan Meyer en hann birtir reglulega áhugverða pistla um stærðfræðinám og -kennslu. Á síðunni má sjá nánari upplýsingaqr um Dan og þar eru tenglar í fyrirlestra sem hann hefur haldið. Nú í ágúst hefur hann birt nokkra góða pistla um mikilvægi góðra spurninga í stærðfræðikennslu. Hægt er að skrá sig inn á ... Read More »
Monthly Archives: August 2014
Fésbókarhópurinn Stærðfræðikennarinn
Í tengslum við Stærðfræðitorg er starfandi fésbókarhópur sem heitir Stærðfræðikennarinn. Tengill í hópinn er á forsíðu Stærðfræðitorgsins. Allir sem áhuga hafa á stærðfræðinámi og -kennslu geta óskað þess að ganga í hópinn. Undanfarnar vikur hefur verið bent á fjölmargt áhugavert efni fyrir stærðfræðikennara á fésbókarsíðunni. Stærðfræðikennarar eru hvattir til að ganga í hópinn, taka þátt í umræðum og miðla þar ... Read More »
Úttekt á stærðfræðikennslu í níu framhaldsskólum
Í sumar voru birtar niðurstöður úttektar á stærðfræðikennslu í níu framhaldsskólum. Úttektin var unnin á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins skólaárið 2013-14. Nokkur umræða varð í fjölmiðlum um niðurstöður skýrslunnar og eru stærðfræðikennarar hvattir til að kynna sér hana og ræða niðutstöður hennar. Skýrsluna má nálgast á vef ráðuneytisins. Rétt er að minna á að hliðstæð úttekt var gerð á stærðfræðikennslu ... Read More »