Námstefna Flatar 4. október

Námstefna Flatar, samtaka stærðfræðikennara verður haldin í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ laugardaginn 4. október kl. 9-16.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu samtakanna http://flotur.net/