image_pdfimage_print

Monthly Archives: October 2014

Rúmfræði og listir

Eftir Margréti S. Björnsdóttur grunnskólakennara.   Haustið 2013 var ég með kennslustofu á eTwinning-ráðstefnu fyrir evrópska stærðfræðikennara á unglingastigi og fyrri stigum framhaldsskólans. Í kennslustofunni var skoðuð tenging rúmfræði við listir með áherslu á þökun í anda listamannsins M.C. Escher. Ég fékk svo tækifæri til að vinna áfram með verkefnið á lesnámskeiði í HÍ undir leiðsögn Guðbjargar Pálsdóttur. Hér fyrir ... Read More »

Námstefna Flatar 4. október

Laugardaginn 4. október var haldin námstefna Flatar, félags stærðfræðikennara, en hún er árviss viðburður. Hún hefur í flestum tilvikum verið haldin utan höfuðborgarsvæðisins en í ár var gerð tilraun til að halda hana innan þess og fór hún fram í nýju og glæsilegu húsnæði Menntaskólans í Mosfellsbæ. Á námstefnunni var  margt í boði fyrir stærðfræðikennara og annað áhugafólk um stærðfræðikennslu ... Read More »