Eftir Margréti S. Björnsdóttur grunnskólakennara.
Haustið 2013 var ég með kennslustofu á eTwinning-ráðstefnu fyrir evrópska stærðfræðikennara á unglingastigi og fyrri stigum framhaldsskólans. Í kennslustofunni var skoðuð tenging rúmfræði við listir með áherslu á þökun í anda listamannsins M.C. Escher. Ég fékk svo tækifæri til að vinna áfram með verkefnið á lesnámskeiði í HÍ undir leiðsögn Guðbjargar Pálsdóttur. Hér fyrir neðan má nálgast fyrirlestur um viðfangsefnið, myndbönd með fyrirlestrinum og svo leiðbeiningar í þökun bæði í höndunum og í tölvu. Gangi ykkur vel.
Fyrirlestur: Rúmfræði og listir