Hvað getur þú gert úr stafnum þínum?

image_pdfimage_print

Verkefni eftir Borghildi Jósúadóttur kennara í Grundaskóla á Akranesi.  Mynd

Verkefnið samþættir stærðfræði og textílmennt og er unnið út frá kaflanum Hnitakerfi og flutningar úr bókinni Átta-tíu 2.

Það er ætlað nemendum í áttunda bekk og tekur allt að 18 kennslustundir.

Hvað getur þú gert úr stafnum þínum?

Tilraunir með flutninga í hnitakerfi