Menntakvika verður haldin á Menntavísindasviði HÍ v/Stakkahlíð föstudaginn 2. október. Málstofur um stærðfræði: 17. Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun Fagmennsta stærðfræðikennara í skóla á aðgreiningar Ábyrgðarmaður: Jónína Vala Kristinsdóttir, lektor MVS HÍ Stærðfræðikennsla í skóla án aðgreiningar Guðbjörg Pálsdóttir, dósent MVS HÍ Guðný Helga Gunnarsdóttir, lektor MVS HÍ Stærðfræðikennarar eins og aðrir kennarar eru að vinna með fjölbreytileika í nemendahópum ... Read More »
Monthly Archives: August 2015
NORSMA8: NORRÆN RÁÐSTEFNA UM SÉRKENNSLU OG STÆRÐFRÆÐINÁM
Dagana 19. – 20 nóvember verður ráðstefnan Norsma8: Connecting Research and practice haldin í Kristianstad í Svíþjóð. Þann 18. nóvember er svokallaður kennaradagur en þann dag er hægt að sækja námskeið og erindi ætluð kennurum varðandi stærðfræðikennslu og stærðfræðierfiðleika. Fyrirlesarar eru þeir sömu og eru með aðalerindi á ráðstefnunni. Frestur til að skila inn lýsingu á erindum fyrir ráðstefnuna er til 24. ágúst. ... Read More »