image_pdfimage_print

Monthly Archives: September 2015

Menntakvika 2015

Menntakvika er árleg ráðstefna Menntavísindasviðs HÍ um rannsóknir, nýbreytni og þróun í menntavísindum. Hún verður haldin föstudaginn 2. október á Menntavísindasviði HÍ v/Stakkahlíð. Á ráðstefnunni verða tvær málstofur um stærðfræði á vegum Rannóknarstofu um stærðfræðimenntun. Aðgangur er öllum opinn og kostar ekkert. Ekki þarf að skrá sig á ráðstefnuna. Drög að dagskrá eru hér:  Einnig á facebook: Read More »

Stærðfræðinámskeið – GeoGebra

Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun í samstarfi við Flöt auglýsir stærðfræðinámskeið sem aðallega er ætlað kennurum á miðstigi. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu. Stærðfræðinámskeið – GeoGebra – miðstig Read More »

Málstofa um stærðfræði

Mánudaginn 7. september var haldin málstofa á Menntavísndaviði HÍ v/Stakkahlíð. Hún var fyrsti dagskrárliður haustsins í samstarfi Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun, Flatar, félags stærðfræðikennara, og Stærðfræðitorgsins. Kynning fór fram á tveimur nýlegum íslenskum rannsóknum sem voru meistaraverkefni til M.Ed. gráðu frá Kennaradeild Menntavísindasviðs HÍ. Fyrirlesarar voru Nanna Þ. Möller grunnskólakennari í Sæmundarskóla og Heiða Lind Heimisdóttir grunnskólakennari í Norðlingaskóla. Fyrirlestur Nönnu ... Read More »