Menntakvika 2015

image_pdfimage_print

Menntakvika er árleg ráðstefna Menntavísindasviðs HÍ um rannsóknir, nýbreytni og þróun í menntavísindum. Hún verður haldin föstudaginn 2. október á Menntavísindasviði HÍ v/Stakkahlíð.

Á ráðstefnunni verða tvær málstofur um stærðfræði á vegum Rannóknarstofu um stærðfræðimenntun.

Aðgangur er öllum opinn og kostar ekkert. Ekki þarf að skrá sig á ráðstefnuna.

Drög að dagskrá eru hér: 

Einnig á facebook: