Næstu menntabúðir verða haldnar 22. febrúar. Í menntabúðum koma kennarar saman og deila hugmyndum hver með öðrum. Um er að ræða stuttar kynningar í litlum hópum. Ef þú vilt segja frá velheppnuðu verkefni, skemmtilegu smáforriti, gagnlegri vefsíðu, skemmtilegum leik, góðri grein sem þú hefur lesið eða einhverju öðru þá skaltu endilega skrá þig til leiks. Ekki þurfa allir að leggja ... Read More »
Monthly Archives: February 2016
Námskeið – samvinnuverkefni í stærðfræði – BREYTT TÍMASETNING
Stutt námskeið fyrir kennara fyrstu áfanga í framhaldsskóla og efri áfanga á unglingastigi grunnskóla. Námskeiðið verður haldið á Menntavísindasviði HÍ v/Stakkahlíð 17. febrúar – kl. 15:30 – 19:00. Kennari er Þóra Þórðardóttir stærðfræðikennari í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ. Sjá nánar hér. Read More »
Málstofa um stærðfræði – Nomad – upptökur
Mánudaginn 1. febrúar fór fram kynning í Stakkahlíðinni á Norrænum rannsóknum sem Íslendingar hafa tekið þátt í og fjalla um notkun á náms- og kennslugögnum í stærðfræði. Textaágrip má nálgast hér: Upptökur af kynningum: Norrænt samstarf um rannsóknir á námsgögnum Guðný H. Gunnarsdóttir lektor Rætur breytinga og þróunar kennslubóka í stærðfræði Kristín Bjarnadóttir prófessor emerita Samanburður þriggja kennslubóka fyrir 8. ... Read More »