Málstofa um stærðfræði – Nomad – upptökur

image_pdfimage_print

Mánudaginn 1. febrúar fór fram kynning í Stakkahlíðinni á Norrænum rannsóknum sem Íslendingar hafa tekið þátt í og fjalla um notkun á náms- og kennslugögnum í stærðfræði.

Textaágrip má nálgast hér:

Upptökur af kynningum:

Norrænt samstarf um rannsóknir á námsgögnum
Guðný H. Gunnarsdóttir lektor

Rætur breytinga og þróunar kennslubóka í stærðfræði
Kristín Bjarnadóttir prófessor emerita

Samanburður þriggja kennslubóka fyrir 8. bekk
Rannveig Halldórsdóttir kennari

Hvernig nota kennarar kennsluleiðbeiningar í stærðfræði?
Guðbjörg Pálsdóttir dósent