Námskeið – samvinnuverkefni í stærðfræði – BREYTT TÍMASETNING

image_pdfimage_print

Stutt námskeið fyrir kennara fyrstu áfanga í framhaldsskóla og efri áfanga á unglingastigi grunnskóla.

Námskeiðið verður haldið á Menntavísindasviði HÍ v/Stakkahlíð  17. febrúar  – kl. 15:30 – 19:00.

Kennari er Þóra Þórðardóttir stærðfræðikennari í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ.

Sjá nánar hér.