image_pdfimage_print

Monthly Archives: March 2016

Myndir og verkefni frá vinnustofu um skapandi stærðfræði

Fimmtudaginn 17. mars var Bharath Sriraman, gistiprófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, með vinnustofu um skapandi stærðfræði fyrir kennara í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Hér má nálgast verkefni sem Bharath var með og gefur tækifæri á skapandi lausnaleit. Þátttakendur voru afar virkir og sökktu sér niður í viðfangsefnið eins og sumar myndanna gefa til kynna. Read More »

Að loknum menntabúðum um stærðfræði

Menntabúðirnar eru hluti af dagskrá sem skipulögð er í samvinnu Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun, Flatar og Stærðfræðitorgsins. Þær hófust á kynningu á þeim viðburðum sem verða á dagskrá á vorönninni. Sjá hér: Því næst sá Guðný H. Gunnarsdóttir um létta upphitun tengda stærstu frumtölu sem þekkist í dag. Sjá hér: Fyrir kaffi kynntu Birna Hugrún Bjarnadóttir og Guðbjörg Pálsdóttir tímaritið Flatarmál ... Read More »