Myndir og verkefni frá vinnustofu um skapandi stærðfræði

image_pdfimage_print

Fimmtudaginn 17. mars var Bharath Sriraman, gistiprófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, með vinnustofu um skapandi stærðfræði fyrir kennara í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Hér má nálgast verkefni sem Bharath var með og gefur tækifæri á skapandi lausnaleit.

Þátttakendur voru afar virkir og sökktu sér niður í viðfangsefnið eins og sumar myndanna gefa til kynna.

 20160317_17042420160317_17043520160317_17073020160317_17075220160317_17085520160317_17104020160317_17063720160317_17072120160317_170714 20160317_17052920160317_170619 20160317_17061020160317_170449 20160317_17145020160317_17134720160317_17143720160317_17140720160317_171546 20160317_172257 20160317_172304