AÐALFUNDUR OG NÁMSSTEFNA FLATAR HALDIN, LAUGARDAGINN 12. NÓVEMBER 2016, 9:30 – 14:30 Í HÖRÐUVALLASKÓLA, BAUGAKÓR 38, 203 KÓPAVOGI SKRÁNING Yfirskrift námsstefnunnar að þessu sinni er samvinna og samstarf í hinum ýmsu myndum. Aðalfyrirlesari er Barbara Jaworski prófessor í stærðfræðimenntun við Loughborough háskóla í Bretlandi. Hún gefur tóninn með því að fjalla um samvinnu kennara og stærðfræðinám. ... Read More »