Kynjaðar staðalmyndir eða hlutlaus nálgun Leiðir til að vekja áhuga stúlkna á raungreinum og stærðfræði Tamsin J. Meaney, prófessor í stærðfræðimenntun við kennaramenntunardeild Högskolen i Bergen, hélt fyrirlestur á Menntavísindasviði v/Stakkahlíð þriðjudaginn 4. apríl. Upptaka Read More »
Monthly Archives: April 2017
Námstefna um námsmat – upptökur
Föstudaginn 24. mars var haldin námstefna um námsmat í stærðfræði í samstarfi Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun og Flatar, samtaka stærðfræðikennara. Guðný Helga Gunnarsdóttir, lektor á MVS og Ingólfur Gíslason, aðjúnkt á MVS, fluttu erindi um námsmat og má nálgast þau hér. Hér er einnig upptaka af kynningu á helstu niðurstöðum úr umræðum. Dagskráin Fleiri myndir munu birtast á næstunni. Read More »