Þann 12. nóvember 2016 hélt Flötur námstefnu þar sem sjónum var beint að samstarfi og samvinnu í námi og kennslu í stærðfræði. Aðalfyrirlesari var Barbara Jaworski prófessor í stærðfræðimenntun við Loughborough háskóla í Bretlandi. Hér má heyra og sjá fyrirlestur hennar. Read More »