Menntakvika er árleg ráðstefna Menntavísindasviðs HÍ um rannsóknir, nýbreytni og þróun í menntavísindum. Hún verður haldin föstudaginn 6. október á Menntavísindasviði HÍ v/Stakkahlíð. Á ráðstefnunni verða tvær málstofur um stærðfræði. Aðgangur er öllum opinn og kostar ekkert. Ekki þarf að skrá sig á ráðstefnuna. ... Read More »
Monthly Archives: September 2017
Dagskrá HAUST 2017
Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun og Flötur, samtök stærðfræðikennara, standa fyrir meðfylgjandi dagskrá. Vonumst til að sjá ykkur sem flest! Read More »
Námsmat á unglingastigi
Fimmtudagur 14. september kl. 1500–1630 Menntavísindasvið HÍ v/ Stakkahlíð í K–103 Siðastliðið vor var haldið námskeið á Menntavísindasviði fyrir kennara um námsmat í stærðfræði á unglingastigi. Eitt af verkefnum námskeiðsins var að útbúa stutta myndbandskynningu á námsmati í eigin skóla. Myndböndin voru mjög áhugaverð og vöktu heilmiklar umræður í hópnum. Nú gefst tækifæri til þess að skoða þessi myndbönd með ... Read More »