Stærðfræði á hreyfingu

image_pdfimage_print

Á þessu ári kom út bókin Math on the move þar sem unnið er með algebru í gegnum hreyfingu. Efni bókarinnar verður grunnur í námskeiði sem haldið verður á Menntavísindasviði HÍ.

Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.