Pangea er einstaklingskeppni í stærðfræði fyrir nemendur í 8. og 9. bekk. Hún er nú haldin á Íslandi í þriðja skipti. Keppnin skiptist í þrennt en fyrstu tvær umferðirnar fara fram í grunnskólunum sjálfum. Við sendum krossapróf sem kennarar leggja fyrir nemendur sína. Mismörg stig eru gefin fyrir hverja spurningu og ekki dregið niður fyrir röng svör. Spurningarnar eru miskrefjandi ... Read More »
Monthly Archives: November 2017
Stærðfræði og listir
Vakin er athygli ykkar á námskeiði um stærðfræði og listir sem haldið er í samstarfi Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun, Flatar, samtaka stærðfræðikennara og RannUng. Sjá nánari upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu og hægt er að skrá sig með því að smella hér. Read More »