Á síðasta ári kom út bókin Math on the move þar sem unnið er með algebru í gegnum hreyfingu (dans) á áhugaverðan hátt. Efni bókarinnar verður grunnur í námskeiði sem haldið verður á Menntavísindasviði HÍ. Nánari upplýsingar og skráning eru hér. Einnig má skrá sig hér. Read More »
Monthly Archives: March 2018
Menntabúðir um stærðfræði 16. apríl 2018
Menntabúðir um stærðfræði verða haldnar mánudaginn 16. apríl. Spennandi vettvangur fyrir kennara til að fræðast og leyfa öðrum að njóta. Allir velkomnir og kostar ekki neitt! Frekari upplýsingar og skráning á þessari slóð: https://www.smore.com/cxvwg Read More »