Stærðfræði á hreyfingu

Á síðasta ári kom út bókin Math on the move þar sem unnið er með algebru í gegnum hreyfingu (dans) á áhugaverðan hátt.
Efni bókarinnar verður grunnur í námskeiði sem haldið verður á Menntavísindasviði HÍ.
Nánari upplýsingar og skráning eru hér.
Einnig má skrá sig hér.