Á Menntakviku 2018 voru Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun og Flötur, samtök stærðfræðikennara með þrjár málstofur.
Hér fyrir neðan má nálgast nokkrar upptökur frá málstofunum:
Ingólfur Gíslason: Samræður um stærðfræðiverkefni
Guðbjörg Pálsdóttir og Margrét S. Björnsdóttir: Starfsþróun stærðfræðikennara
Jónína Vala Kristinsdóttir: Námssamfélag um stærðfræðinám og -kennslu
Bjarnheiður Kristinsdóttir: Tæknikunnátta nemenda kemur kennurum á óvart