Fyrirlestrar

image_pdfimage_print

Menntakvika 2018 – upptökur

Á Menntakviku 2018 voru Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun og Flötur, samtök stærðfræðikennara með þrjár málstofur. Hér fyrir neðan má nálgast nokkrar upptökur frá málstofunum: Ingólfur Gíslason: Samræður um stærðfræðiverkefni  Guðbjörg Pálsdóttir og Margrét S. Björnsdóttir: Starfsþróun stærðfræðikennara  Jónína Vala Kristinsdóttir: Námssamfélag um stærðfræðinám og -kennslu Bjarnheiður Kristinsdóttir: Tæknikunnátta nemenda kemur kennurum á óvart Friðrik Diego: Nokkur síung viðfangsefni úr talnafræði Kristín ... Read More »

Vinnustofa um orðadæmi

Vinnustofa um orðadæmi verður haldin á Menntavísindasviði HÍ v/Stakkahlíð í í K–103 fimmtudaginn 20. september kl. 15:00-16:30. Umsjónarmaður vinnustofu er Csíkos Csapa dósent í stærðfræðimenntun frá ELTE háskólanum í Búdapest í Ungverjalandi. Sjá nánar í auglýsingu hér fyrir neðan. Auglýsing til útprentunar     Read More »

Dagskrá HAUST 2018

Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun og Flötur, samtök stærðfræðikennara, standa fyrir meðfylgjandi dagskrá. Vonumst til að sjá ykkur sem flest!   Dagskrá HAUST 2018 til útprentunar   Read More »

Dagskrá VOR 2018

Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun og Flötur, samtök stærðfræðikennara, standa fyrir meðfylgjandi dagskrá. Vonumst til að sjá ykkur sem flest!   Dagskrá VOR 2018 til útprentunar   Read More »

Menntakvika 2017

Menntakvika er árleg ráðstefna Menntavísindasviðs HÍ um rannsóknir, nýbreytni og þróun í menntavísindum. Hún verður haldin föstudaginn 6. október á Menntavísindasviði HÍ v/Stakkahlíð. Á ráðstefnunni verða tvær málstofur um stærðfræði. Aðgangur er öllum opinn og kostar ekkert. Ekki þarf að skrá sig á ráðstefnuna.                                 ... Read More »

Námsmat á unglingastigi

Fimmtudagur 14. september kl. 1500–1630 Menntavísindasvið HÍ v/ Stakkahlíð í K–103 Siðastliðið vor var haldið námskeið á Menntavísindasviði fyrir kennara um námsmat í stærðfræði á unglingastigi. Eitt af verkefnum námskeiðsins var að útbúa stutta myndbandskynningu á námsmati í eigin skóla. Myndböndin voru mjög áhugaverð og vöktu heilmiklar umræður í hópnum. Nú gefst tækifæri til þess að skoða þessi myndbönd með ... Read More »

Fyrirlestur Barböru Jaworski – upptaka

Þann 12. nóvember 2016 hélt Flötur námstefnu þar sem sjónum var beint að samstarfi og samvinnu í námi og kennslu í stærðfræði. Aðalfyrirlesari var Barbara Jaworski prófessor í stærðfræðimenntun við Loughborough háskóla í Bretlandi.  Hér má heyra og sjá fyrirlestur hennar. Read More »

Námstefna um námsmat – upptökur

Föstudaginn 24. mars var haldin námstefna um námsmat í stærðfræði í samstarfi Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun og Flatar, samtaka stærðfræðikennara. Guðný Helga Gunnarsdóttir, lektor á MVS og Ingólfur Gíslason, aðjúnkt á MVS,  fluttu erindi um námsmat og má nálgast þau hér. Hér er einnig upptaka af kynningu á helstu niðurstöðum úr umræðum. Dagskráin Fleiri myndir munu birtast á næstunni.     Read More »