Menntabúðir

image_pdfimage_print

Dagskrá VOR 2018

Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun og Flötur, samtök stærðfræðikennara, standa fyrir meðfylgjandi dagskrá. Vonumst til að sjá ykkur sem flest!   Dagskrá VOR 2018 til útprentunar   Read More »

Eftir menntabúðir um stærðfræði

Takk fyrir áhugaverðar kynningar og gott spjall þið sem mættuð í menntabúðir um stærðfræði 10. maí. Nú er hægt að nálgast upplýsingar á netinu um hluta af því efni sem tekið var fyrir. Efni frá menntabúðum um stærðfræði. Read More »

Mega Menntabúðir

Fyrstu menntabúðir vetrarins verða Mega Menntabúðir þar sem torgin í Menntamiðju sameina krafta sína ásamt Erasmus+ og eTwinning. Spennandi vettvangur og allir velkomnir. Nánari upplýsingar og skráning.   Read More »

Að loknum menntabúðum um stærðfræði

Menntabúðirnar eru hluti af dagskrá sem skipulögð er í samvinnu Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun, Flatar og Stærðfræðitorgsins. Þær hófust á kynningu á þeim viðburðum sem verða á dagskrá á vorönninni. Sjá hér: Því næst sá Guðný H. Gunnarsdóttir um létta upphitun tengda stærstu frumtölu sem þekkist í dag. Sjá hér: Fyrir kaffi kynntu Birna Hugrún Bjarnadóttir og Guðbjörg Pálsdóttir tímaritið Flatarmál ... Read More »

Menntabúðir um stærðfræði – 22. febrúar

Næstu menntabúðir verða haldnar 22. febrúar. Í menntabúðum koma kennarar saman og deila hugmyndum hver með öðrum. Um er að ræða stuttar kynningar í litlum hópum. Ef þú vilt segja frá velheppnuðu verkefni, skemmtilegu smáforriti, gagnlegri vefsíðu, skemmtilegum leik, góðri grein sem þú hefur lesið  eða einhverju öðru þá skaltu endilega skrá þig til leiks. Ekki þurfa allir að leggja ... Read More »