Á Menntakviku 2018 voru Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun og Flötur, samtök stærðfræðikennara með þrjár málstofur. Hér fyrir neðan má nálgast nokkrar upptökur frá málstofunum: Ingólfur Gíslason: Samræður um stærðfræðiverkefni Guðbjörg Pálsdóttir og Margrét S. Björnsdóttir: Starfsþróun stærðfræðikennara Jónína Vala Kristinsdóttir: Námssamfélag um stærðfræðinám og -kennslu Bjarnheiður Kristinsdóttir: Tæknikunnátta nemenda kemur kennurum á óvart Friðrik Diego: Nokkur síung viðfangsefni úr talnafræði Kristín ... Read More »
Menntakvika
Dagskrá HAUST 2018
Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun og Flötur, samtök stærðfræðikennara, standa fyrir meðfylgjandi dagskrá. Vonumst til að sjá ykkur sem flest! Dagskrá HAUST 2018 til útprentunar Read More »
Menntakvika 2017
Menntakvika er árleg ráðstefna Menntavísindasviðs HÍ um rannsóknir, nýbreytni og þróun í menntavísindum. Hún verður haldin föstudaginn 6. október á Menntavísindasviði HÍ v/Stakkahlíð. Á ráðstefnunni verða tvær málstofur um stærðfræði. Aðgangur er öllum opinn og kostar ekkert. Ekki þarf að skrá sig á ráðstefnuna. ... Read More »
Dagskrá HAUST 2017
Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun og Flötur, samtök stærðfræðikennara, standa fyrir meðfylgjandi dagskrá. Vonumst til að sjá ykkur sem flest! Read More »
Menntakvika 2015
Menntakvika er árleg ráðstefna Menntavísindasviðs HÍ um rannsóknir, nýbreytni og þróun í menntavísindum. Hún verður haldin föstudaginn 2. október á Menntavísindasviði HÍ v/Stakkahlíð. Á ráðstefnunni verða tvær málstofur um stærðfræði á vegum Rannóknarstofu um stærðfræðimenntun. Aðgangur er öllum opinn og kostar ekkert. Ekki þarf að skrá sig á ráðstefnuna. Drög að dagskrá eru hér: Einnig á facebook: Read More »
Dagskrá – haust – stærðfræði
Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun í samstarfi við Flöt, samtök stærðfræðikennara, stendur fyrir eftirfarandi dagskrá: Haustdagskra Read More »
Menntakvika 2015
Menntakvika verður haldin á Menntavísindasviði HÍ v/Stakkahlíð föstudaginn 2. október. Málstofur um stærðfræði: 17. Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun Fagmennsta stærðfræðikennara í skóla á aðgreiningar Ábyrgðarmaður: Jónína Vala Kristinsdóttir, lektor MVS HÍ Stærðfræðikennsla í skóla án aðgreiningar Guðbjörg Pálsdóttir, dósent MVS HÍ Guðný Helga Gunnarsdóttir, lektor MVS HÍ Stærðfræðikennarar eins og aðrir kennarar eru að vinna með fjölbreytileika í nemendahópum ... Read More »