Ráðstefnur

image_pdfimage_print

Dagskrá HAUST 2018

Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun og Flötur, samtök stærðfræðikennara, standa fyrir meðfylgjandi dagskrá. Vonumst til að sjá ykkur sem flest!   Dagskrá HAUST 2018 til útprentunar   Read More »

Dagskrá VOR 2018

Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun og Flötur, samtök stærðfræðikennara, standa fyrir meðfylgjandi dagskrá. Vonumst til að sjá ykkur sem flest!   Dagskrá VOR 2018 til útprentunar   Read More »

Menntakvika 2017

Menntakvika er árleg ráðstefna Menntavísindasviðs HÍ um rannsóknir, nýbreytni og þróun í menntavísindum. Hún verður haldin föstudaginn 6. október á Menntavísindasviði HÍ v/Stakkahlíð. Á ráðstefnunni verða tvær málstofur um stærðfræði. Aðgangur er öllum opinn og kostar ekkert. Ekki þarf að skrá sig á ráðstefnuna.                                 ... Read More »

Fyrirlestur Barböru Jaworski – upptaka

Þann 12. nóvember 2016 hélt Flötur námstefnu þar sem sjónum var beint að samstarfi og samvinnu í námi og kennslu í stærðfræði. Aðalfyrirlesari var Barbara Jaworski prófessor í stærðfræðimenntun við Loughborough háskóla í Bretlandi.  Hér má heyra og sjá fyrirlestur hennar. Read More »

Námstefna um námsmat – upptökur

Föstudaginn 24. mars var haldin námstefna um námsmat í stærðfræði í samstarfi Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun og Flatar, samtaka stærðfræðikennara. Guðný Helga Gunnarsdóttir, lektor á MVS og Ingólfur Gíslason, aðjúnkt á MVS,  fluttu erindi um námsmat og má nálgast þau hér. Hér er einnig upptaka af kynningu á helstu niðurstöðum úr umræðum. Dagskráin Fleiri myndir munu birtast á næstunni.     Read More »

Námstefna um námsmat

Föstudaginn 24. mars 2017 verður haldin námstefna um námsmat í stærðfræði. Nánari upplýsingar og skráning eru í meðfylgjandi auglýsingu. Aðgangur er öllum opinn og ókeypis en einnig er hægt að skrá sig hér.     Read More »

Vordagskrá 2017

Meðfylgjandi er skjal með upplýsingum fyrir stærðfræðikennara og áhugafólk um stærðfræði. Það er tekið saman og auglýst í samstarfi Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun og Flöt, samtök stærðfræðikennara. Vordagskrá 2017   Read More »

Aðalfundur og Námsstefna Flatar

    AÐALFUNDUR OG NÁMSSTEFNA FLATAR HALDIN, LAUGARDAGINN 12. NÓVEMBER 2016, 9:30 – 14:30 Í HÖRÐUVALLASKÓLA, BAUGAKÓR 38, 203 KÓPAVOGI   SKRÁNING   Yfirskrift námsstefnunnar að þessu sinni er samvinna og samstarf í hinum ýmsu myndum. Aðalfyrirlesari er Barbara Jaworski prófessor í stærðfræðimenntun við Loughborough háskóla í Bretlandi. Hún gefur tóninn með því að fjalla um samvinnu kennara og stærðfræðinám. ... Read More »