Uncategorized

image_pdfimage_print

Námstefna Flatar 4. október

Laugardaginn 4. október var haldin námstefna Flatar, félags stærðfræðikennara, en hún er árviss viðburður. Hún hefur í flestum tilvikum verið haldin utan höfuðborgarsvæðisins en í ár var gerð tilraun til að halda hana innan þess og fór hún fram í nýju og glæsilegu húsnæði Menntaskólans í Mosfellsbæ. Á námstefnunni var  margt í boði fyrir stærðfræðikennara og annað áhugafólk um stærðfræðikennslu ... Read More »

Fésbókarhópurinn Stærðfræðikennarinn

Í tengslum við Stærðfræðitorg er starfandi fésbókarhópur sem heitir Stærðfræðikennarinn. Tengill í hópinn er á forsíðu Stærðfræðitorgsins. Allir sem áhuga hafa á stærðfræðinámi og -kennslu geta óskað þess að ganga í hópinn. Undanfarnar vikur hefur verið bent á fjölmargt áhugavert efni fyrir stærðfræðikennara á fésbókarsíðunni. Stærðfræðikennarar eru hvattir til að ganga í hópinn, taka þátt í umræðum og miðla þar ... Read More »

Getur stærðfræðikennsla verið tæki til að efla mannréttindi?

Fimmtudaginn 6. júní 2013 hélt Barbara Jaworski prófessor í stærðfræðimenntun við Háskólann í Loughborough í Bretlandi opinn fyrirlestur um stærðfræðinám og -kennslu á vegum Flatar, samtaka stærðfræðikennara og Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Stærðfræði hefur reynst mörgum nemendum erfið og oft verið talið að það sé einungis á færi sumra að verða góðir í stærðfræði. Í erindinu fjallar ... Read More »