Vinnustofa um orðadæmi verður haldin á Menntavísindasviði HÍ v/Stakkahlíð í í K–103 fimmtudaginn 20. september kl. 15:00-16:30. Umsjónarmaður vinnustofu er Csíkos Csapa dósent í stærðfræðimenntun frá ELTE háskólanum í Búdapest í Ungverjalandi. Sjá nánar í auglýsingu hér fyrir neðan. Auglýsing til útprentunar Read More »
Vinnustofur
Dagskrá HAUST 2018
Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun og Flötur, samtök stærðfræðikennara, standa fyrir meðfylgjandi dagskrá. Vonumst til að sjá ykkur sem flest! Dagskrá HAUST 2018 til útprentunar Read More »
Dagskrá VOR 2018
Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun og Flötur, samtök stærðfræðikennara, standa fyrir meðfylgjandi dagskrá. Vonumst til að sjá ykkur sem flest! Dagskrá VOR 2018 til útprentunar Read More »
Myndir og verkefni frá vinnustofu um skapandi stærðfræði
Fimmtudaginn 17. mars var Bharath Sriraman, gistiprófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, með vinnustofu um skapandi stærðfræði fyrir kennara í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Hér má nálgast verkefni sem Bharath var með og gefur tækifæri á skapandi lausnaleit. Þátttakendur voru afar virkir og sökktu sér niður í viðfangsefnið eins og sumar myndanna gefa til kynna. Read More »