Stærðfræði á hreyfingu

Á þessu ári kom út bókin Math on the move þar sem unnið er með algebru í gegnum hreyfingu. Efni bókarinnar verður grunnur í námskeiði sem haldið verður á Menntavísindasviði HÍ. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu. Read More »

Menntakvika 2017

Menntakvika er árleg ráðstefna Menntavísindasviðs HÍ um rannsóknir, nýbreytni og þróun í menntavísindum. Hún verður haldin föstudaginn 6. október á Menntavísindasviði HÍ v/Stakkahlíð. Á ráðstefnunni verða tvær málstofur um stærðfræði. Aðgangur er öllum opinn og kostar ekkert. Ekki þarf að skrá sig á ráðstefnuna.                                 ... Read More »

Námsmat á unglingastigi

Fimmtudagur 14. september kl. 1500–1630 Menntavísindasvið HÍ v/ Stakkahlíð í K–103 Siðastliðið vor var haldið námskeið á Menntavísindasviði fyrir kennara um námsmat í stærðfræði á unglingastigi. Eitt af verkefnum námskeiðsins var að útbúa stutta myndbandskynningu á námsmati í eigin skóla. Myndböndin voru mjög áhugaverð og vöktu heilmiklar umræður í hópnum. Nú gefst tækifæri til þess að skoða þessi myndbönd með ... Read More »

Fyrirlestur Barböru Jaworski – upptaka

Þann 12. nóvember 2016 hélt Flötur námstefnu þar sem sjónum var beint að samstarfi og samvinnu í námi og kennslu í stærðfræði. Aðalfyrirlesari var Barbara Jaworski prófessor í stærðfræðimenntun við Loughborough háskóla í Bretlandi.  Hér má heyra og sjá fyrirlestur hennar. Read More »

Eftir menntabúðir um stærðfræði

Takk fyrir áhugaverðar kynningar og gott spjall þið sem mættuð í menntabúðir um stærðfræði 10. maí. Nú er hægt að nálgast upplýsingar á netinu um hluta af því efni sem tekið var fyrir. Efni frá menntabúðum um stærðfræði. Read More »

Námstefna um námsmat – upptökur

Föstudaginn 24. mars var haldin námstefna um námsmat í stærðfræði í samstarfi Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun og Flatar, samtaka stærðfræðikennara. Guðný Helga Gunnarsdóttir, lektor á MVS og Ingólfur Gíslason, aðjúnkt á MVS,  fluttu erindi um námsmat og má nálgast þau hér. Hér er einnig upptaka af kynningu á helstu niðurstöðum úr umræðum. Dagskráin Fleiri myndir munu birtast á næstunni.     Read More »