Námstefna um námsmat

Föstudaginn 24. mars 2017 verður haldin námstefna um námsmat í stærðfræði. Nánari upplýsingar og skráning eru í meðfylgjandi auglýsingu. Aðgangur er öllum opinn og ókeypis en einnig er hægt að skrá sig hér.     Read More »

Vordagskrá 2017

Meðfylgjandi er skjal með upplýsingum fyrir stærðfræðikennara og áhugafólk um stærðfræði. Það er tekið saman og auglýst í samstarfi Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun og Flöt, samtök stærðfræðikennara. Vordagskrá 2017   Read More »

Dagur stærðfræðinnar – 3. febrúar 2017 – verkefni

Verkefni fyrir leik- og grunn- og framhaldsskóla Dagur stærðfræðinnar er fyrsta föstudag í febrúar ár hvert. Í ár hafa verið sett inn ný verkefni sem flest tengjast stærðfræði í spilum. Markmið með degi stærðfræðinnar er tvíþætt: að vekja nemendur og sem flesta aðra til umhugsunar um stærðfræði og hlutverk hennar í samfélaginu að fá nemendur til að koma auga á möguleika ... Read More »

Pangea stærðfræðikeppni fyrir 8. og 9. bekk

Pangea er einstaklingskeppni í stærðfræði fyrir nemendur í 8. og 9. bekk. Hún er nú haldin á Íslandi í annað skipti. Keppnin skiptist í þrennt en fyrstu tvær umferðirnar fara fram í grunnskólunum sjálfum. Við sendum krossapróf sem kennarar leggja fyrir nemendur sína. Mismörg stig eru gefin fyrir hverja spurningu og ekki dregið niður fyrir röng svör. Spurningarnar eru miskrefjandi ... Read More »

Aðalfundur og Námsstefna Flatar

    AÐALFUNDUR OG NÁMSSTEFNA FLATAR HALDIN, LAUGARDAGINN 12. NÓVEMBER 2016, 9:30 – 14:30 Í HÖRÐUVALLASKÓLA, BAUGAKÓR 38, 203 KÓPAVOGI   SKRÁNING   Yfirskrift námsstefnunnar að þessu sinni er samvinna og samstarf í hinum ýmsu myndum. Aðalfyrirlesari er Barbara Jaworski prófessor í stærðfræðimenntun við Loughborough háskóla í Bretlandi. Hún gefur tóninn með því að fjalla um samvinnu kennara og stærðfræðinám. ... Read More »

Mega Menntabúðir

Fyrstu menntabúðir vetrarins verða Mega Menntabúðir þar sem torgin í Menntamiðju sameina krafta sína ásamt Erasmus+ og eTwinning. Spennandi vettvangur og allir velkomnir. Nánari upplýsingar og skráning.   Read More »

Málstofa um ICME13

Mánudaginn 26. september munu nokkrir ICME13-farar segja frá áhugaverðu efni af alþjóðlegri ráðstefnu um rannsóknir í stærðfræðimenntun sem haldin var í Hamborg í Þýskalandi nú í sumar. Allir sem áhuga hafa á stærðfræðimenntun eru hvattir til að mæta og kynna sér málið. Auglýsing um atburðinn Read More »