Stærðfræði og upplýsingatækni

Hugbúnaður

GeoGebra er ókeypis hugbúnaður sem nota má við stærðfræðinám og kennslu á öllum skólastigum. Heimasíða GeoGebru er http://www.geogebra.org og þar má hlaða niður forritinu.

Á vefsíðunni GeoGebra á Íslandi má fá ýmsar upplýsingar um notkun GeoGebra hér á landi. Þar er m.a. að finna bók á íslensku um forritið og notkun þess, upplýsingar um námskeið, Geogebrudaga og Geogebruskóla.

Leave a Reply